Categories
Frétt

Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju

HólmavíkurkirkjaAðventukvöld verður haldið í Hólmavíkurkirkju í kvöld kl. 20:00. Þar verður margt til gamans gert, leikur, upplestur, söngur og hljóðfærasláttur. Allir eru hjartanlega velkomnir.