30/10/2024

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin

Auglýst hefur verið til íbúa Broddaneshrepps og Hólmavíkurhrepps að hafin er atkvæðagreiðsla utan kjörfundar um sameiningartillögu hreppsnefnda Broddaneshrepps og Hólmavíkurhrepps. Um tillöguna verður kosið verður um þann 11. mars næstkomandi. Í auglýsingunni kemur fram að nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps í síma 451-3510.