19/04/2024

Úrslit á körfuboltamóti

Á laugardaginn var Körfuboltamót Héraðssambands Strandamanna árið 2005 haldið í Íþróttamiðstöðinni Hólmavík. Fimm lið tóku þátt í mótinu og voru þrjú þeirra frá Hólmavík, eitt úr Hrútafirði og það fimmta úr Kaldrananeshreppi. Það var liðið Geislinn B sem fór með sigur af hólmi en í því voru Andri (fyrirliði), Siggi Orri, Grétar, Kolli, Billa og Helgi. Gunnlaugur Sighvatsson, Már Ólafsson og Agnar Kristinsson voru starfsmenn mótsins.

Nr. Lið  
1 Geislinn A Kristján Páll,  Þórhallur, Bjarki,  Steinar og Jón Örn.
2 Geislinn B Andri (fyrirliði), Siggi Orri,  Grétar, Kolli, Billa og Helgi.
3 Harpa Birkir, Þorsteinn, Eyþór, Binni, Sigurjón, Auðunn Ingi og Gummi.
4 Grettir Árni, Halldór, Sölvi, Steinar, Ingi, Helgi, Veigar og Smári.
5 Geislinn C Ágúst, Gunnnar Bragi, Valur, Konráð, Jónas og Númi.

LEIKIR ÚRSLIT.
Geislinn A Geislinn C 2 29
Geislinn B Grettir 23 13
Geislinn A Harpa 8 19
Geislinn B Geislinn C 8 6
Harpa Grettir 4 7
Geislinn A Geislinn B 12 24
Harpa Geislinn C 7 15
Geislinn A Grettir 5 10
Geislinn B Harpa 27 10
Grettir Geislinn C 9 15

  Stig Röð
Geislinn B 8 1
Geislinn C 6 2
Grettir 4 3
Harpa 2 4
Geislinn A 0 5

Stigahæstir:
Águst  27
Siggi Orri 27
Andri 20
Smári 16
Þorsteinn 15
Helgi 14
Þórhallur 12
Valur 12
Kolli  11
Konráð 11