22/09/2023

Svipmyndir frá Hólmavík

Það er vor í lofti á Ströndum, en skiptast þó á snjómugga og blíða. Í dag snjóaði lítið eitt á Ströndum, en svo virðist sem veðurspáin sé hagstæð næstu daga. Ferðamenn eru í auknum mæli farnir að láta sjá sig á Ströndum, þótt vertíðin sé ekki enn komin á fulla ferð. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is tók nokkrar myndir á Hólmavík í lok síðustu viku og um helgina.

640-ljosastaur1640-svippi4 640-svippi5 640-svippi3 640-svippi2 640-svippi1

Skin og skúrir á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson