11/10/2024

Myndir frá árshátíð skólans á Hólmavík

Heilmikil árshátíð Grunnskólans og Tónskólans á Hólmavík var haldin í félagsheimilinu á föstudag. Að þessu sinni var óvenju mikið í lagt í tilefni af 100 ára afmæli skólahalds á Hólmavík. Allir bekkir skólans léku leikrit um sögu skólans sem Arnar S. Jónsson hafði samið og sá hver bekkur um hvern áratug í sögunni og var mikið lagt upp úr búningum. Undir spilaði glæsileg hljómsveit á vegum Tónskólans. Árshátíðin tókst afbragðs vel og full ástæða til að óska nemendum og starfsfólki skólans hjartanlega til hamingju.

640-arshatid9 640-arshatid8 640-arshatid7 640-arshatid6 640-arshatid5 640-arshatid4 640-arshatid3 640-arshatid28 640-arshatid26 640-arshatid18 640-arshatid19 640-arshatid2 640-arshatid20 640-arshatid21 640-arshatid22 640-arshatid23 640-arshatid24 640-arshatid25 640-arshatid17 640-arshatid16 640-arshatid15 640-arshatid14 640-arshatid13 640-arshatid12 640-arshatid11 640-arshatid10 640-arshatid1

Ljósm. Jón Jónsson