24/11/2024

Opnunartími Sparisjóðsins

Sparisjóður Strandamanna á Hólmavík hefur sent frá sér fréttatilkynningu um afgreiðslutíma hjá Sparisjóðnum nú um jól og áramót, utan hefðbundins opnunartíma á virkum dögum sem …

Vetrarveður á Ströndum

Það er óhætt að segja að veturinn sé lentur á Ströndum. Veðurhorfur næsta sólarhring gera ráð fyrir norðaustan 10-15 m/s með snjókomu eða éljum, en hægari …

Vinabærinn Årslev

Í dag lagði tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is leið sína til Årslev sem er vinabær Hólmavíkur í Danmörku. Sveitarfélagið samanstendur alls af sex kauptúnum og heitir eftir stærsta bænum. …

Árneshreppur úthlutar byggðakvóta

Á síðasta hreppsnefndarfundi úthlutaði hreppsnefnd Árneshrepps byggðakvótanum sem sveitarfélaginu Árneshreppi var úthlutað fyrir stuttu af Sjávarútvegsráðuneytinu, en í hlut Árneshrepps komu 10 þorskígildistonn.

Vetrarsólstöður

Í dag er stysti dagur ársins og vetrarsólhvörf – hátíð hjá Ásatrúarmönnum. Menn þurfa að vera vel vakandi til að nýta dagsbirtuna sem best, bæði …

Aldur Strandamanna

Í bráðabirgðatölum Hagstofunnar sem birtar voru í dag er að finna aldursskiptingu íbúa í hverju sveitarfélagi. Þegar aldursskipting í sveitarfélögum á Ströndum er skoðuð kemur ýmislegt áhugavert …