Lambakjötið alltaf vinsælt
Innanlandssala á lambakjöti var 11% meiri í mánuðunum september til nóvember á nýliðnu ári, en sömu mánuði árið 2003. Sé litið á söluna yfir árið, frá nóvember …
Innanlandssala á lambakjöti var 11% meiri í mánuðunum september til nóvember á nýliðnu ári, en sömu mánuði árið 2003. Sé litið á söluna yfir árið, frá nóvember …
Vatnsleysið í vikunni hefur haft umtalsverð óþægindi í för með sér fyrir íbúa Hólmavíkur. Fjárhagslegur skaði er þó sýnu mestur fyrir langstærsta notanda vatns á …
Í gærkvöld stíflaðist skólplögn við Höfðagötu á Hólmavík og flæddi upp um niðurföll inni í íbúðarhúsinu að Höfðagötu 7 með tilheyrandi ólykt og skemmdum á gólfefnum …
Veðurspáin næsta sólarhringinn gerir ráð fyrir austan 13-18 m/s og rigningu eða slyddu með köflum. Síðan lægir og styttir smám saman upp síðdegis. Norðaustan 8-13 og stöku …
Starfsmenn Hólmavíkurhrepps luku í nótt við að tengja aðra dælu í dæluhúsið við Ósá í stað þeirrar stóru. Varahlutir í þá sem bilaði eru ekki til …
Nú í vikunni fékk Vegagerðin leigðan traktor til snjómoksturs í Árneshreppi til viðbótar við þau tæki sem fyrir eru. Ekki veitir af því snjór er með mesta …
Nú klukkan 11:00 er fært suður Strandir frá Drangsnesi, en hálka á vegi. Hið sama á við um Steingrímsfjarðarheiði og leiðina í Bjarnarfjörð frá Drangsnesi. …
Við eftirlit starfsmanna Hólmavíkurhrepps í morgun kom í ljós að stærri dæla vatnsveitunnar í dæluhúsinu við Ósá er biluð og er því eingöngu keyrt á annarri dælunni, þeirri …
Nokkur munur er á því eftir kirkjusóknum á Ströndum hvort menn eru skráðir í þjóðkirkjuna eða ekki. Það kemur fram í tölum Hagstofunnar um skráningu …
Nú fyrir skemmstu tilkynnti samgönguráðherra um ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að leggja meira fé í hálkuvarnir og vetrarþjónustu á þjóðvegum landsins, auk þess sem vinnureglur Vegagerðarinnar …