Borgarísjaki við Gjögur
Ríkisútvarpið birti fyrr í dag frétt um að vígalegur borgarísjaki væri á flækingi um það bil 10 kílómetra austur af Gjögri í Árneshreppi. Jakinn mun …
Ríkisútvarpið birti fyrr í dag frétt um að vígalegur borgarísjaki væri á flækingi um það bil 10 kílómetra austur af Gjögri í Árneshreppi. Jakinn mun …
Veðurhorfur fyrir daginn í dag eru á þann veg að gert er ráð fyrir norðaustan 10-18 m/s og éljum þegar líður á morguninn. Vindurinn á …
Þýskunámskeiði sem átti að hefjast á Hólmavík á morgun hefur verið frestað til mánudags. Enn vantar einn þátttakanda svo af námskeiðinu geti orðið og er áhugasömum …
Í kvöld munu krakkarnir í Félagsmiðstöðinni Ózon ganga í hús og safna flöskum og dósum. Ætti það að vera kærkomið tækifæri til að losa sig …
Nú er skráning í Spurningakeppni Strandamanna hafin og eru þau lið sem gefa kost á sér til þátttöku beðin að senda póst þar um á …
Nú laust fyrir kl. 10:00 er snjór á vegum á Ströndum, en hefðbundnar leiðir færar. Ekki var hægt að fljúga á Gjögur í gær sökum …
Margir hafa beðið eftir að sjá íþróttamiðstöðinni á Hólmavík bregða fyrir í sjónvarpsfréttum en frétt frá hátíðinni á laugardaginn fór í loftið nú fyrir stundu. …
Ekkert verður af fyrirhugaðri leiksýningu á verkinu Friðarbarnið nú í janúar á Drangsnesi, en til stóð að hafa sýningu þar annað kvöld. Veikindi og flensa …
Undanfarin tvö ár hefur verið í þróun og vinnslu borðspilið Galdur hjá Galdrasýningu á Ströndum. Grundvallarhugmynd spilsins er tilbúin og spilið getur farið í útgáfu strax þegar heppilegur samstarfsaðili um útgáfuna …
Samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar voru 78 Vestfirðingar atvinnulausir í lok desember, 60 konur og 18 karlar. Hafði þeim þá fjölgað um 10 frá fyrri mánuði. Af …