Uppbygging á Kópnesi styrkt
Á hreppsnefndarfundi á Hólmavík á dögunum var tekið fyrir erindi frá Félagi áhugamanna um varðveislu á Kópnesi á Hólmavík. Fyrirhuguð er endurbygging á húsunum sem eru …
Á hreppsnefndarfundi á Hólmavík á dögunum var tekið fyrir erindi frá Félagi áhugamanna um varðveislu á Kópnesi á Hólmavík. Fyrirhuguð er endurbygging á húsunum sem eru …
Á hreppsnefndarfundi á þriðjudaginn var fjárhagsáætlun Hólmavíkurhrepps fyrir árið 2005 tekin til seinni umræðu og samþykkt samhljóða ásamt tillögum sveitarstjóra um hækkun á þjónustugjöldum um …
Nýr bátur bættist í flota Drangsnesinga á dögunum, Magnús KE. Hann kom til heimahafnar síðasta mánudag eftir nokkura vikna ferð frá Keflavík. Tíðarfar til siglinga hefur …
Annað kvöld, fimmtudagskvöldið 3. febrúar kl. 20:15, verður Bóka- og ljóðakvöld á Héraðsbókasafni Strandasýslu í Grunnskólanum á Hólmavík. Bókaormur mánaðarins er Ásdís Leifsdóttir, sveitarstjóri á …
Strandagaldur hóf um mánaðarmótin verkefni sem á að stuðla að auknu vöruúrvali í framtíðinni hjá Galdasýningu á Ströndum. Til verkefnisins hefur verið ráðin handverkskonan og þúsundþjalasmiðurinn …
„Það er fiskur um allan flóa," sagði Sigurður Friðriksson skipstjóri á Guðmundi Jónssyni ST-17 í dag, þegar hann varð á vegi tíðindamanns strandir.saudfjarsetur.is. Bátar á Hólmavík …
Vegurinn opnaðist nú um hádegið í Árneshrepp. Þá er búið að opna veginn í Kaldbaksvíkurkleif. Jarðýta fór norður í gærkveldi og var skriðan rudd í …
Kynningarfundi sem vera átti á Ísafirði í dag um Vaxtarsamning Vestfjarða og skýrslu Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Vestfjarða hefur nú verið frestað og verður hann haldinn …
Aðalfundur Kvenfélagsins Glæður á Hólmavík var haldinn í gærkvöldi, en sá fáheyrði atburður átti sér stað á fundinum að fimm ungar konur gengu í félagið, þar …
Nú er fyrsti heili mánuðirinn liðinn sem fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur verið opinn en hann fékk 14.616 heimsóknir í janúarmánuði, sem eru að jafnaði 471 heimsókn á …