Úrslit í spurningakeppni
Framundan er úrslitakvöldið í Spurningakeppni Strandamanna, en það verður haldið á sunnudaginn kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Að venju verður þar mikið um dýrðir …
Framundan er úrslitakvöldið í Spurningakeppni Strandamanna, en það verður haldið á sunnudaginn kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Að venju verður þar mikið um dýrðir …
Valdimar Friðjón Jónsson og Vilhjálmur Jakob Jónsson, fréttaritarar í þemaviku Grunnskólans fóru í morgun í Kaupfélag Steingrímsfjarðar og hittu þar Rakel Jónsdóttur verslunarstjóra. Þeir spurðu hana …
Bjarki Einarsson og Indriði Einar Reynisson í fjölmiðlahópi Þemavikunnar í Grunnskólanum á Hólmavík tóku þessa frétt saman af tilefni þemavikunnar. Fyrir rúmum mánuði var byrjað …
Þórhallur og Kristján Páll í fjölmiðlahópi Þemavikunnar í Grunnskólanum á Hólmavík fóru á stúfana og kíktu í síðustu fundargerð hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps. Þeir komust m.a. að …
Indriði Einar Reynisson skellti sér í bíltúr í fyrradag með Stínu fréttastjóra og Adda bílsstjóra. Ferðinni var heitið í Tungusveit að mynda hafís. Það var …
Nemendur Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi láta það ekki trufla sig þó hafísinn fylli þar hverja vík og vog, heldur stunda þeir námið af miklu kappi sem …
Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum þann 14. mars að svara erindi Leiðar ehf. frá 10. febrúar um nafn á væntanlegan veg um Arnkötludal og …
Nokkra klukkutíma tók að koma heflinum sem snérist út af veginum í Illaholti við Brúará í gær aftur upp á veg. Annar hefill kom fyrst á staðinn …
Í þemaviku Grunnskólans á Hólmavík sem stendur yfir, er einn hópur sem kallast Umhverfis Hólmavík á einni viku. Hópinn skipa þrír piltar og átta stúlkur af öllum stærðum og …
Óljóst er hvað verður með starfsemi Sauðfjárseturs á Ströndum næstkomandi sumar, eftir að í ljós kom í dag að Safnasjóður hefur skorið verulega niður rekstrarstyrk til …