Sjónvarpsþáttaröð um Geirmund heljarskinn
Samkvæmt frétt á ruv.is stendur til að gera sjónvarpsþáttaröð byggða á bók Strandamannsins Bergsveins Birgissonar um landnámsmanninn Geirmund heljarskinn. Bergsveinn hefur bæði gefið út Geirmundar …
Samkvæmt frétt á ruv.is stendur til að gera sjónvarpsþáttaröð byggða á bók Strandamannsins Bergsveins Birgissonar um landnámsmanninn Geirmund heljarskinn. Bergsveinn hefur bæði gefið út Geirmundar …
Ástæða er til að vekja athygli á viðvörun frá Veðurstofu Íslands og almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þar er varað við hættu á vatnavöxtum og aukin hætta á …
Samvæmt frétt á bb.is hefur stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga samþykkt að fara í samstarf við Fræðslumiðstöð Vestfjarða um ráðningu verkefnastjóra á Hólmavík. Ingibjörg Benediktsdóttir á Hómavík …
Ljósleiðari fór í sundur á Ennishöfða á Ströndum í gærkvöldi og hafa verið miklar truflarnir á fjarskiptum. Viðskiptavinir Símans hafa náð GSM sambandi í dag, …
Sunnudaginn 8. október kl. 13 verður í boði gönguferð í tilefni af Evrópsku menningarminjadögunum 2017. Það er Einar Ísaksson minjavörður Vestfjarða sem leiðir göngu frá …
Fréttavefurinn ruv.is greinir frá því að tekist hafi að fá nýjan aðila til að reka verslun í Árneshreppi á Ströndum. Útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar í Norðurfirði var …
Mannanafnanefnd hefur úrskurðað um ýmis mannanöfn í september 2017 og ýmist hafnað þeim eða bætt á mannanafnaskrá. Karlmannsnöfnunum Röskvi, Antonio, Dexter, Olavur, Fjalarr og Galti …
Í gær var útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar í Norðurfirði á Ströndum lokað. Þetta kemur fram á fréttavefnum mbl.is. Því er engin matvöruverslun lengur starfandi í Árneshreppi. …
Gengið hefur verið frá samningum við Vestfirska verktaka um smíði brúar yfir Bjarnarfjarðará, en þeir áttu eina tilboðið í brúna þegar tilboð voru opnuð á …
Á fundum Mannanafnanefndar í ágúst síðastliðnum voru kveðnir upp úrskurðir um ýmis nöfn sem sótt hefur verið um að bætt verði á mannanafnaskrá. Karlmannsnöfnunum Aðdal …