Bókakynning á Laugarhóli
Sunnudaginn 21. október verður bókakynning á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði og hefst hún kl. 15:00. Tapio Koivukari kynnir bók sína Ariasman – frásaga af hvalföngurum, …
Sunnudaginn 21. október verður bókakynning á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði og hefst hún kl. 15:00. Tapio Koivukari kynnir bók sína Ariasman – frásaga af hvalföngurum, …
Öllum er velkomið að fara í fjöruferðir á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð og þar getur verið margt að skoða. Skeljar og rekadrumar setja svip á fjöruna á …
Haustfundur Héraðssambands Strandamanna (HSS) verður haldinn á Malarkaffi á Drangsnesi fimmtudaginn 25. október næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 19:30. Á honum verður fjallað um íþróttastarfið sem fram …
Nú er að ljúka viðamiklum framkvæmdum við bryggjuna á Hólmavík sem hófust síðastliðið haust. Hólmavíkurhöfn bauð þá út verkefni sem snérist um að reka niður …
Haustball Átthagafélags Strandamanna verður haldið í kvöld, laugardaginn 20. október. Það fer að venju fram í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, 2. hæð. Þeir Ari Jónsson og …
Veðrið hefur verið einstaklega fallegt á Ströndum síðustu daga, logn og heiðskírt. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is hefur notað tækifærið og tekið allmargar myndir á Hólmavík og nágrenni, …
Í haust tók Birna Hjaltadóttir frá Bæ í Árneshrepp við stjórn Grunnskólans á Drangsnesi og hefur verið bryddað upp á ýmsum nýjungum í skólastarfinu. Meðal þeirra …
Það var svalt á Hólmavík í dag, en þó fallegt veður, sólin skein á húsin og sólstafir stungu sér niður á smábátahöfnina. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is smellti af …
Það verður mikið um dýrðir í Sævangi um aðra helgi, en þá verður haldin þar vegleg sviðaveisla. Á boðstólum verða heit og köld ný svið, …
Eins og kunnugt er verður þjóðaratkvæðagreiðsla á laugardaginn kemur um tillögur stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá fyrir Ísland og ýmis álitaefni sem tengjast undirbúningi hennar. Í …