11/10/2024

Lög flytjenda ákveðin

 Þátttakendur í árlegri keppni í karókísöng á Ströndum ákváðu endanlega nú rétt áðan hvaða lög þeirra ætla að flytja í Bragganum laugardagskvöldið 23. október (í kvöld) . Eins og venja er þá er um fjölbreyttar lagasmíðar að ræða, allt frá aldagömlum kántríballöðum upp í nýlegt ruddapönk og diskósmelli af  ýmsu tagi og allt þar á milli. Keppnin hefst í Bragganum klukkan 21:00 í kvöld (laugardagskvöld), en generalprufa opin börnum verður í dag kl. 14:00. Eftir keppni verður að sjálfsögðu opið á barnum á Café Riis fram á rauða nótt. Sönglagalista og röð keppendanna tólf er að finna hér fyrir neðan:


 

Fyrri umferð
 Keppendur  Lag  Upphaflegur flytjandi
 Jón Eðvald Halldórsson / Halldór Jónsson  Pípan  Sjöund
 Hlíf Hrólfsdóttir  You light up my life   Debbie Boone
 Lára Guðrún Agnarsdóttir  Elska þig  Mannakorn
 Kolbeinn Skagfjörð Jósteinsson  Söngur Heródesar  Jesus Christ Superstar
 Salbjörg Engilbertsdóttir  I dont know how to love him  Jesus Christ Superstar
 Arnar Snæberg Jónsson  Wonderful world  Joey Ramone
 Ingibjörg Emilsdóttir / Steinar Ingi Gunnarsson  Time of my life  B. Medley & J. Warnes
 Ásdís Jónsdóttir  Í fjarlægð  Karl O. Runólfsson
 Agnes Jónsdóttir  You belong with me  Taylor Swift
 Barbara Ósk Guðbjartsdóttir  Diva  Dana International
 Jón Halldórsson  Vinarkveðja  Haukur Morthens
 Eyrún Eðvaldsdóttir  At Last  Etta James

Seinni umferð
 Keppendur  Lag  Upphaflegur flytjandi
 Jón Eðvald Halldórsson / Halldór Jónsson  Gordjöss  Páll Óskar
 Hlíf Hrólfsdóttir  Mercedes Bens  Janis Joplin
 Lára Guðrún Agnarsdóttir  Blue Moon  Mel Torme
 Kolbeinn Skagfjörð Jósteinsson  Baywatch theme  David Hasselhoff
 Salbjörg Engilbertsdóttir  Hung up  Madonna
 Arnar Snæberg Jónsson  Boonika Bate Doba  Zdob si Zdub
 Ingibjörg Emilsdóttir / Steinar Ingi Gunnarsson  Mamma Mia  Abba
 Ásdís Jónsdóttir  How’s the world treating you  Jim Reeves
 Agnes Jónsdóttir  The importance of being idle  Oasis
 Barbara Ósk Guðbjartsdóttir  Ef spegillinn gæti talað  Eva appelsína
 Jón Halldórsson  Strandamenn  Jón Halldórsson
 Eyrún Eðvaldsdóttir  Somebody to love  Queen