13/10/2024

Er úrgangur frá fiskeldi vandamál?

Fimmtudaginn 31. mars verður flutt fræðsluerindi á vegum samtaka Náttúrustofa sem nefnist Er úrgangur frá fiskeldi vandamál? Það er Þorleifur Eiríksson forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða sem flytur fyrirlesturinn og verður hann sendur út í fjarfundabúnaði víðsvegar um landið, m.a. er hægt að fylgjast með erindinu í Þróunarsetrinu á Hólmavík.