Vörður hlaðnar á Steingrímsfjarðarheiði árið 1899
Halldór Jónsson frá Tind í Miðdal (1871-1912), síðar bóndi í Miðdalsgröf, er vel þekktur vegna skrifa Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings sem gaf út tvær bækur …
Halldór Jónsson frá Tind í Miðdal (1871-1912), síðar bóndi í Miðdalsgröf, er vel þekktur vegna skrifa Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings sem gaf út tvær bækur …
Hér er birtur á strandir.saudfjarsetur.is hluti af langri og skemmtilegri grein þar sem segir af ferðalagi um Strandir. Greinin heitir För um Dala- og Strandasýslur …
Með tilkomu nútíma tækni, vefjarins og leitarvéla, er orðið miklu auðveldara en áður var að finna og skoða gamlar heimildir. Margvíslegt efni hefur verið skannað inn …
Söguþáttur eftir Jón Jónsson. Innan við Ós í Steinsgrímsfirði er svokölluð Óstafla eða Ósborgir og undir þeim innanverðum er lítil vík sem heitir Bjarnavík. Þar var …
Söguþáttur eftir Jón Jónsson. Í landi Hrófár, nokkuð frá veginum um Arnkötludal, eru tóftir af Hrófárseli. Sjást þær vel frá veginum, nokkuð ofan við Kistuás, …
Söguþáttur eftir Guðbrand Benediktsson Útgerð Hilmis ST-1 sem undirritaður var hjá veturinn 1961-1962 ákvað um veturinn að stunda smásíldarveiðar við Steingrímsfjörð sumarið 1962. Sömu menn …
Söguþáttur eftir Matthías Lýðsson Með nýjum vegi um Arnkötludal opnast fólki leið um land þar sem verið hefur fáförult síðustu áratugina. Því fer þó fjarri …
Söguþáttur eftir Jón Jónsson Í landi jarðarinnar Kirkjubóls við sunnanverðan Steingrímsfjörð, er örnefnið Lákaklettur. Á það við um klettavegg sem blasir við ofan við veginn, …
Jólaminning eftir Óla E. Björnsson Dísa á Smáhömrum byrjaði að búa þar 1932. Ég átti heima á bænum þá sex vetra, en var á förum. …
Grein eftir Guðbrand Benediktsson Þegar ég horfði á það í sjónvarpinu að verið var að mylja niður Hilmi ST 1 var það sama tilfinning og …