Frá skötuveislu á Drangsnesi
Nemendafélag Drangsnesskóla hefur haft þann ágæta sið nú í mörg ár að efna til skötuveislu á Þorláksmessukvöld í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. Þessi veisla er …
Nemendafélag Drangsnesskóla hefur haft þann ágæta sið nú í mörg ár að efna til skötuveislu á Þorláksmessukvöld í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. Þessi veisla er …
Sá skemmtilegi siður hefur lengi tíðkast á Hólmavík að félagar í Lions koma fyrir heljarstórum kassa í Kaupfélaginu sem fólk getur stungið jólakortum í sem eiga að fara …
Þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is í Árneshreppi var á leið með póstinn frá flugvellinum á Gjögri á póststöðina í Bæ keyrði hann fram á bíl sem hafði farið …
Nú er kalt á Ströndum en bjart og fallegt veður, að minnsta kosti við Steingrímsfjörð. Hitamælir á Kirkjubóli sýndi 16 gráðu frost í morgun og …
Í fréttatilkynningu frá Hólmavíkurhreppi sem barst í morgun kemur fram að skrifstofa hreppsins verður lokuð á morgun aðfangadag. Jafnframt vill hreppsskrifstofan nota tækifærið og senda öllum …
Fréttaritið strandir.saudfjarsetur.is hefur haft spurnir af jólaböllum í félagsheimilunum á Hólmavík og Drangsnesi á annan dag jóla og hefst jólaballið á Hólmavík kl. 14:00. Þá …
Nú er einn helsti verslunardagur ársins skollinn á, Þorláksmessan. Verslanir Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Drangsnesi og Hólmavík verða opnar í dag frá 9-22 í kvöld. Einnig verður …
Fólksfækkun á Ströndum og kynjahlutfallið hefur verið nokkuð til umræðu í landsmiðlum í dag, eftir að Hagstofan birti í gær tölur um fólksfækkun í einstökum …
Nokkuð víða um Strandir hafa menn verið að heimta fé af fjalli síðustu vikuna, en líklega hvergi meira en í Bjarnarfirðinum, eins og kemur fram …
Eins og mörg undanfarin ár þá verður boðið upp á skötu á matseðlinum í Brúarskála á Þorláksmessu. Þetta hefur verið mjög vinsælt á meðal viðskiptavina skálans og …