19/07/2024

Skötuveisla í Brúarskála

Brúarskáli í HrútafirðiEins og mörg undanfarin ár þá verður boðið upp á skötu á matseðlinum í Brúarskála á Þorláksmessu. Þetta hefur verið mjög vinsælt á meðal viðskiptavina skálans og margir mætt til að gæða sér á góðgætinu, jafnt heimamenn í Hrútafirði sem ferðalangar.