24/11/2024

Rafmagnið óstöðugt

Rafmagnstruflanir hafa haldið áfram á Ströndum í dag og víðar á Vestfjörðum. Rafmagn hefur verið óstöðugt frá því um kl. 15:00 í dag. Höfuðrofi í félagsheimilinu Sævangi var úti …

Færð og veður

Flughálka er nú um kl. 12:00 á vegum á Ströndum, enda hefur rignt á svellin á veginum. Eins stigs hiti er bæði á Steingrímsfjarðarheiði og Ennishálsi. Samkvæmt …

Rafmagnstruflanir í morgun

Rafmagnstruflanir hafa verið á Ströndum og víðar á Vestfjörðum og Vesturlandi frá því rúmlega 8:00 í morgun. Samkvæmt upplýsingum Ríkisútvarpsins fór rafmagn af Vesturlínu milli Hrútatungu …

Hamborgarhryggur vinsæll

Annarri könnuninni hér á vefnum er lokið, en hún snérist um hvað lesendur vefjarins strandir.saudfjarsetur.is ætluðu sér að borða á aðfangadag. Langflestir höfðu hamborgarhrygg á …

Tvöföld skírn á Drangsnesi

Fjölmenni var við guðsþjónustu í Drangsneskapellu í dag, jóladag. Við athöfnina voru tvö börn borin til skírnar. Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir dóttir þeirra Aðalbjargar Óskarsdóttur og Halldórs …

Jóladagsveðrið

Nú þegar klukkan er að verða 12 á hádegi á jóladag er hæglætisveður við Steingrímsfjörð á Ströndum. Á Ennishálsi er samkvæmt vef Vegagerðarinnar kl. 11:20 norðvestan 9 m/s og …

Jólasveinar á heimsmarkaði

Þau tíðindi hafa borist fréttavefnum strandir.saudfjarsetur.is að jólasveinninn á Grænlandi svari ekki lengur bréfum frá börnum víðsvegar úr heiminum sem senda honum óskalista fyrir jólin …

Veður á aðfangadag

Nú er komið vitlaust veður norður í Árneshreppi, kl. 9 í morgun var þar norðanátt 20 m/s og snjókoma. Töluvert hægara veður er ennþá í Steingrímsfirði, …

Biðin eftir jólunum …

Biðin eftir jólunum getur verið erfið stundum fyrir litla jólasveina og jólastússið tekið á taugarnar. Hér er það Aron Viðar Kristjánsson sem bíður spenntur …