15/01/2025

Færð á vegum

Töluverð ofankoma var seinnipartinn í gær, skafrenningur og él. Snjór er á vegi suður sýslu frá Hólmavík nú kl. 8:40, en mokstur stendur yfir. Hálka …

Jólaball á Borðeyri

Eins og í flestum byggðalögum, þá er jólaball ómissandi þáttur í tilverunni í Hrútafirði. Í dag hélt Kvenfélagið Iðunn í Bæjarhreppi sitt árlega jólaball í Barnaskólanum …

Jöfnunarsjóður áætlar framlög

Í fréttatilkynningu frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga kemur fram að ráðgjafarnefnd sjóðsins samþykkti þann 10. desember sl. áætlun á framlögum úr nokkrum flokkum sem sjóðurinn veitir styrki til fyrir árið 2005. …

Frá Hólmavíkurhöfn

Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Jón Jónsson – var staddur á Hólmavík í dag þegar Grímsey ST 102 sigldi inn í höfnina og notaði auðvitað tækifærið og smellti …

Spurningakeppnin 2005

Undirbúningur er nú hafinn fyrir Spurningakeppni Strandamanna 2005 og stendur Sauðfjársetur á Ströndum fyrir henni eins og síðustu ár. Búið er að negla niður keppniskvöld …

Færð og veður

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er hálka á vegum á Ströndum nú laust fyrir kl. 9:00 og verið að moka frá Drangsnesi í Bjarnarfjörð. Þungfært er um Bjarnarfjarðarháls og …

Bikarkeppni HSS 2004

Framundan er Gamlársdagsmót í innanhúsfótbolta í nýja íþróttahúsinu á Hólmavík, en Flosi Helgason stendur fyrir þessu móti sem verður á léttu nótunum og hefst á …

Jólaball á Hólmavík

Í dag eru víða haldin jólaböll, m.a. á Hólmavík og Drangsnesi. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Ester Sigfúsdóttir – skellti sér með börnin á jólaball og smellti …