15/01/2025

Opnunartími á flugeldasölu

Nú hefur borist tilkynning frá Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík um opnunartíma á flugeldasölu sveitarinnar í Rósubúð, björgunarsveitarhúsinu á Hólmavík. Flugeldasalan er opin í dag miðvikudaginn …

Gríðarleg hálka

Gríðarleg hálka myndaðist inn í Bæjarhreppi í morgun, eins og víðar á Ströndum, þegar hlákan fór að hafa áhrif. Mjög varasamt var að vera á ferðinni, …

Bókasafnið opið í kvöld

Héraðsbókasafnið í Grunnskólanum á Hólmavík verður opið í kvöld, miðvikudaginn 29. desember, frá 20:00-21:00. Notendur safnsins hafa því tækifæri á að ná sér í lesefni fyrir áramótin og skila …

Rafmagnsleysi í nótt

Rétt fyrir klukkan 4 í nótt fór rafmagn af öllu Vesturlandi og Vestfjörðum og mestum hluta Húnaþings. Ástæðan var bilun í dreifingarkerfi Landsvirkjunar. Samkvæmt upplýsingum …

Ekkert ferðaveður

Nú laust fyrir 8:00 er 1 stigs hiti við Steingrímsfjörð á Ströndum og töluverð úrkoma. Nokkuð hvasst er, 16 m/s á Ennishálsi og 17 m/s á Steingrímsfjarðarheiði …

3 grönd og 4 spaðar

Bridgefélag Hólmavíkur kemur vikulega saman og spilar bridge yfir vetrartímann. Nú í vetur er spilað á þriðjudagskvöldum í Rósubúð, Björgunarsveitarhúsinu á Hólmavík, og hefst spilamennskan jafnan kl. …

Flugeldasala og brennur

Nú fara Strandamenn að huga að kaupum á flugeldum, eins og aðrir landsmenn. Útsölustaðir björgunarsveitanna á Ströndum eru samkvæmt vefnum www.flugeldar.is í aðstöðu björgunarsveitarinnar í Árneshreppi …

Spilakvöld í Árnesi

Ungmennafélagið Leifur heppni hélt í gærkvöld félagsvist í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík. Félagsvistin var haldin í fjáröflunarskyni og var spilað á átta borðum. Verðlaun voru fyrir …

Styrkir til umhverfismála

Ferðamálaráð Íslands hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2005. Úthlutað verður um 40 milljónum króna og skiptist upphæðin í …