16/01/2025

Idol þáttur í kvöld

Á föstudaginn eftir viku hefjast 10 manna úrslit í Idol-stjörnuleit og verða þau haldin í Vetrargarðinum í Smáralind. Sýnt verður frá keppninni í beinni útsendingu á …

Leiðbeinendur í kennaranámi

Allir leiðbeinendur við Grunnskólann á Hólmavík leggja stund á kennaranám í fjarnámi við Kennaraháskóla Íslands. Á vef skólans kemur fram að þessa vikuna hafi þeir verið í námslotu …

Leikfélagið les og les

Leikfélag Hólmavíkur er þessa dagana að vakna úr dálitlum áramótadvala. Ætlunin er að setja upp stórt leikverk, frumsýna það á Hólmavík um páskana og sýna það …

Kökugerðarfundur

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík verður formlega tekin í notkun annan laugardag, þann 15. janúar og hefst sú dagskrá kl. 14:00. Undirbúningsnefnd hefur verið að störfum og …

Norðlægar áttir

Veðurspáin næsta sólarhringinn segir til um norðlæga átt, 5-10 m/s, og stöku él. Síðan á að bæta heldur í vind og ofankomu í kvöld. Frost …

Bílvelta í Hrútafirði

Stór vörubíll með tengivagn valt við Kjörseyri um hádegisbilið í dag. Engin slys urðu á mönnum. Björgunarsveitin Káraborg á Hvammstanga vinnur nú við að losa …

Loksins flug norður

Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is átti nú rétt áðan samtal við Margréti Jónsdóttur, húsfreyju í Norðurfirði. Margrét sagði að í dag hefði flugvél frá Landsflugi lent á Gjögurflugvelli, en venjulega er …