25/11/2024

Ísjaki við Grímsey

Ísjakar hafa sést víða á reki frá hinum ýmsu stöðum á Ströndum þennan vetur. Óhætt er þó að fullyrða að sá sem sást við Grímsey á Steingrímsfirði …

Músagildran á Hólmavík

Stjórn Leikfélags Hólmavíkur hefur tekið ákvörðun um hvaða leikverk verður sett upp nú í vor. Það er hið heimsfræga sakamálaleikrit Músagildran eftir hina velþekktu Agöthu …

Ríkisjarðir til sölu

Í fjárlögum 2005 er gefin heimild til að selja þrjár ríkisjarðir á Ströndum. Það eru jarðirnar Árnes í Trékyllisvík, Kollafjarðarnes í Kollafirði og Prestbakki í Hrútafirði, þar sem …

Veður og færð

Veðurhorfur fyrir daginn í dag eru á þann veg að gert er ráð fyrir norðaustan 10-18 m/s og éljum þegar líður á morguninn. Vindurinn á …

Sprechen Sie Deutsche?

Þýskunámskeiði sem átti að hefjast á Hólmavík á morgun hefur verið frestað til mánudags. Enn vantar einn þátttakanda svo af námskeiðinu geti orðið og er áhugasömum …

Veður og færð

Nú laust fyrir kl. 10:00 er snjór á vegum á Ströndum, en hefðbundnar leiðir færar. Ekki var hægt að fljúga á Gjögur í gær sökum …