Vegaþjónn og tófubani
Í viðtali sem fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is átti við Hannes Hilmarsson á Kolbeinsá, sem þjónustar veginn í Bæjarhreppi og víðar, kemur fram að ekki hefur liðið einn einasti dagur …
Í viðtali sem fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is átti við Hannes Hilmarsson á Kolbeinsá, sem þjónustar veginn í Bæjarhreppi og víðar, kemur fram að ekki hefur liðið einn einasti dagur …
Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var kölluð út upp úr kl. 16:00 í dag eftir að drengur sem var á ferð með föður sínum á vélsleða …
Bændur í Steingrímsfirði og á Langadalsströnd vestur í Djúpi hafa haft með sé samstarf við fjárleit í vetur. Að sögn Guðbrandar Sverrissonar á Bassastöðum við …
Fyrsta skíðamót vetrarins hjá Skíðafélagi Strandamanna er framundan á morgun, sunnudaginn 23. janúar og hefst kl. 17:00. Mótið er haldið að Stað í Steingrímsfirði, en …
Veðurhorfur fyrir daginn í dag eru á þann veg að gert er ráð fyrir suðvestan og vestan 5-10 m/s. Nokkur él verða sums staðar í fyrstu, …
Aðalheiður Ólafsdóttir, Heiða frá Hólmavík, komst örugglega áfram í Idol-keppninni í kvöld og verður því í hópi þeirra 8 keppenda sem spreyta sig næsta föstudagskvöld. Heiða stóð sig líka …
Margir Hólmvíkingar muna sjálfsagt eftir því þegar Sævar Benediktsson á Hólmavík bjargaði fálka sem gætti ekki að sér og flaug harkalega á fiskvinnsluhúsið hans s.l. haust …
Gríðarleg þátttaka var í síðustu könnun hér á vefnum og voru alls 1036 atkvæði greidd í könnun um hvort menn vildu hreindýr á Strandir. Er …
Upp á síðkastið hefur Strandamönnum orðið tíðrætt um atvinnu- og byggðamál. Vefritinu strandir.saudfjarsetur.is hefur nú borist fróðleg grein um atvinnumál, byggðastuðning og byggðakvóta frá Gunnlaugi Sighvatssyni sjávarútvegsfræðingi …
Hálka er á vegum á Ströndum frá Bjarnarfirði á Drangsnes og þaðan suður Strandir. Einnig á Steingrímsfjarðarheiði og snjór er á vegi út Langadalsströnd. Ófært …