22/07/2024

Fyrsta skíðamót vetrarins

Ein gömul af Sigfúsi lækniFyrsta skíðamót vetrarins hjá Skíðafélagi Strandamanna er framundan á morgun, sunnudaginn 23. janúar og hefst kl. 17:00. Mótið er haldið að Stað í Steingrímsfirði, en þar er búið að leggja flóðlýsta braut. Vegalengdir verða eftirfarandi: 8 ára og yngri og 9-12 ára 150 metra braut, 13-16 ára 900 metra braut og 17 ára og eldri 1200 metra braut. Skráning fer fram á staðnum.