27/11/2024

Þorrablót á Ströndum

Þorrablót Bæhreppinga verður haldið í grunnskólanum á Borðeyri annað kvöld, 12. febrúar. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is hefur einnig haft fregnir af því að árlegt þorrablót Tungusveitunga, Kollfirðinga …

Idol í kvöld

Í kvöld fara sex manna úrslit Idol-Stjörnuleitar fram í Vetrargarðinum í Smáralind. Að sjálfsögðu verður Heiða "okkar" Ólafs í sviðsljósinu sem endranær en hún hefur …

Bergur Thorberg kemur

Bergur Thorberg myndlistamaður kemur við á menningarhátíð á Hólmavík, á leið sinni til til Flórens, þar sem honum hefur verið boðið að taka þátt í …

Vonarholtsvegur

Matsskýrsla um umhverfisáhrif Vonarholtsvegar sem hugmyndir eru um að liggi um Arnkötludal og Gautsdal er enn í vinnslu hjá Náttúrustofu Vestfjarða. Skipulagsstofnun fékk í hendur drög …

Vaxtarsamningur Vestfjarða

Vaxtarsamningur Vestfjarða, sem var kynntur í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þann 3. febrúar síðastliðinn, hefur nú verið birtur í heild sinni á vef Iðnaðarráðuneytisins. Í skýrslunni …

Trjónufótbolti í helgarsporti

Samkvæmt heimildum strandir.saudfjarsetur.is er ætlunin að sýna innslag frá trjónufótbolta á Ströndum í Helgarsporti Ríkissjónvarpsins. Gísli Einarsson fréttamaður RÚV á Vesturlandi var við opnun Íþróttamiðstöðvarinnar …

Færð og veður

Í dag er kalt í veðri á Ströndum og hálka á vegum. Snjór er á vegi við Steingrímsfjörð og í Kollafirði og Bjarnarfirði. Veðurspáin gerir ráð fyrir …

„Skýrsluskvaldur Valgerðar“

Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslynda fólki hefur sent strandir.saudfjarsetur.is greinarstúf sem birtist undir flokknum Aðsendar greinar hér á vefnum. Þar fjallar hann um Vaxtarsamning Vestfjarða. Ritstjórn …

Grímuball á Drangsnesi

Grímuball fór fram í Grunnskólanum á Drangsnesi í dag, öskudag, samkvæmt venju. Nemendur skólans hafa síðustu daga keppst við að búa til skreytingar sem settar voru upp í …