Íshrafl í Trékyllisvík
Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar hefur borist tilkynning um ís á reki í Trékyllisvík, en ísinn rekur hratt inn Húnaflóa enda stíf norðanátt eins og veðurspá hafði …
Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar hefur borist tilkynning um ís á reki í Trékyllisvík, en ísinn rekur hratt inn Húnaflóa enda stíf norðanátt eins og veðurspá hafði …
Tveir nemendur við Grunnskólann á Hólmavík unnu til verðlauna í árlegri stærðfræðikeppni við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Voru verðlaunin veitt í gær, en keppnin sjálf fór …
Samkvæmt nýjustu mælingum Landhelgisgæslunnar er hafísinn sem nálgast landið þéttastur vestur af Horni þar sem hann mældist 7-9/10 en landsins forni fjandi lónar í mynni Húnaflóa …
Í myndaþrautinni sem birtist síðasta föstudag á strandir.saudfjarsetur.is er lausnina að finna á Hótel Matthildi og gamla húsnæði Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is tók sig til …
Hafís er nú fyrir öllu Norðurlandi, en er ekki enn kominn inn í Húnaflóa eftir því sem næst verður komist. Grímsey er umlukin ís og …
Gríðarmikil stemmning var á Idol-partýi í Félagsheimilinu á Hólmavík í gær. Þar söfnuðust Strandamenn saman og fylgdust með Hildi Völu og Heiðu Ólafs keppa til úrslita …
Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík stendur fyrir félagsvist í Félagsheimilinu á Hólmavík á sunnudagskvöld kl. 20:00. Vegleg verðlaun eru í boði og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 13 ára …
Í tilefni af skíðamóti sem haldið verður upp á Steingrímsfjarðarheiði kl. 14:00 í dag birtum við hér myndir af sigurvegurum og verðlaunahöfum frá síðasta skíðamóti sem …
Á íbúafundi sem haldinn var á Hólmavík þriðjudaginn 8. mars var lögð fram ályktun um samgöngumál sem var samþykkt samhljóða af fundargestum með lófataki. Það …
Valinkunnir sveitarstjórnarmenn af Ströndum áttu í gær fund með þingmönnum Norðvesturkjördæmis og ræddu við þá um samgöngumál. Var þar meðal annars til umfjöllunar vegakerfið á Ströndum, …