11/10/2024

Samgöngumál í brennidepli

Sigurjón Þórðarson þingmaðurValinkunnir sveitarstjórnarmenn af Ströndum áttu í gær fund með þingmönnum Norðvesturkjördæmis og ræddu við þá um samgöngumál. Var þar meðal annars til umfjöllunar vegakerfið á Ströndum, gsm-samband eða skortur á því öllu heldur, tölvutengingar og flugsamgöngur. Sigurjón Þórðarson þingmaður segir frá fundinum á heimasíðu sinni á vefnum www.sigurjon.is og einnig í aðsendri grein hér á strandir.saudfjarsetur.is.