14/06/2024

Frá skíðamóti á dögunum

Frá skíðamóti 26. febrúarÍ tilefni af skíðamóti sem haldið verður upp á Steingrímsfjarðarheiði kl. 14:00 í dag birtum við hér myndir af sigurvegurum og verðlaunahöfum frá síðasta skíðamóti sem Björn Fannar Hjálmarsson sendi okkur. Þær lentu á sínum tíma undir í bunkanum hjá ritstjórn strandir.saudfjarsetur.is, fyrst vegna hnökra á netsambandi og síðan straumleysi vegna brunatjóns á tölvunni sem sendingin var stödd í. Þetta mót var haldið 26. febrúar af Skíðafélagi Strandamanna og hér koma myndirnar.

Við eftirlátum mannglöggum lesendum að bera saman myndirnar og úrslitin í mótinu að þessu sinni, en frétt um mótið og úrslit þess má finna undir þessum tengli:

Fjölmennasta mót skíðafélagsins

ithrottir/2005/350-skidamot13.jpg

ithrottir/2005/350-skidamot14.jpg

ithrottir/2005/350-skidamot2.jpg

1

1

ithrottir/2005/350-skidamot1.jpg

ithrottir/2005/350-skidamot9.jpg

Ljósm. Björn Fannar Hjálmarsson