Sundlaugin á Drangsnesi
Framkvæmdum við sundlaugina á Drangsnesi miðar vel. Grundarásmenn vinna að verkinu og miðar vel áfram. Laugin verður útisundlaug, 12×8 metrar á stærð. Heitur pottur og …
Framkvæmdum við sundlaugina á Drangsnesi miðar vel. Grundarásmenn vinna að verkinu og miðar vel áfram. Laugin verður útisundlaug, 12×8 metrar á stærð. Heitur pottur og …
Sveitarstjórnir á norðanverðum Vestfjörðum (Ísafjarðarbær, Bolungarvík og Súðavíkurhreppur) hafa sent frá sér sameiginlega áskorun þar sem skorað er á alþingi sem vinnur nú að vegaáætlun …
Á morgun, föstudaginn 1. apríl, kl. 10:00 verður haldinn almennur kynningarundur á Ísafirði um rannsóknir og leiðir til að auka virði sjávarfangs. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins og …
Rétt í þessu komust í lag öll þau netföng sem enda á @strandir.saudfjarsetur.is. Þetta á við um netföng á þessum ágæta vefmiðli og fleiri netföng …
Á laugardaginn var Körfuboltamót Héraðssambands Strandamanna árið 2005 haldið í Íþróttamiðstöðinni Hólmavík. Fimm lið tóku þátt í mótinu og voru þrjú þeirra frá Hólmavík, eitt úr Hrútafirði og það fimmta úr Kaldrananeshreppi. Það var …
Miðvikudaginn 30. mars eru síðustu forvöð fyrir skúffuskáld á Ströndum og í nærsveitum að skrá sig á hagyrðinganámskeið sem haldið verður í Grunnskólanum á Hólmavík á …
Mikil umferð var í gegnum Hólmavík um páskahelgina og mikið að gera í söluskálanum. Pylsusalan gefur oft nokkra hugmynd um umferðina en yfir 900 pylsur voru …
Grásleppuvertíðin er hafin á Ströndum en nokkrir bátar frá Drangsnesi hafa lagt grásleppunet. Grásleppusjómenn á Hólmavík hafa ekki enn lagt netin, en þeir eru uggandi um …
Veðrið um páskana hefur verið afspyrnu gott og í tilefni af því þá tók tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is sig til í dag og fór um Hólmavík í blíðviðrinu, vopnaður myndavél …
Á föstudaginn langa, rétt eftir hádegið, bar tveggja vetra ær óvænt einu gimburlambi á Finnbogastöðum hjá Guðmundi Þorsteinssyni bónda. Svo virðist vera sem rollan hafi komist í hrúta í haust …