Viðgerðum á Strandavegi lokið
Á vef RÚV kemur fram í nýrri frétt að Vegagerðin á Ströndum er nú að ljúka viðgerðum á Strandavegi í Árneshreppi. Viðgerðir hafa staðið yfir síðan í …
Á vef RÚV kemur fram í nýrri frétt að Vegagerðin á Ströndum er nú að ljúka viðgerðum á Strandavegi í Árneshreppi. Viðgerðir hafa staðið yfir síðan í …
Á vef Rúv birtist nýlega fréttaskýring um húsnæðisskort sem kemur í veg fyrir að nýir íbúar geti sest að í Árneshreppi á Ströndum. Oddviti Árneshrepps …
Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar þann 13. október voru gerðar tvær breytingar á nefndum. Í Fræðslunefnd Strandabyggðar kemur Egill Victorsson inn sem aðalmaður í stað Vignis …
Á stjórnarfundi Fjórðungssambands Vestfirðinga 8. okt. kom fram að þingsályktun um samgönguáætlun 2015-2018, væri nú til kynningar í ríkissstjórn. Tillagan gerði ráð fyrir 900 mkr …
Fimmtudagskvöldið 15. okt. verður þriðja sýning á einleiknum Draugasaga í félagsheimilinu Sævangi. Það er Leikfélag Hólmavíkur sem setur verkið upp í samvinnu við Sauðfjársetur á Ströndum. …
Það var að venju mikið um dýrðir á karaokekeppni Braggans, sem haldin var um síðustu helgi. Alls voru keppnisatriðin níu, en þátttakendur og söngvarar miklu …
Vinna við að lengja grjótvarnargarð við smábátahöfnina á Hólmavík gengur vel og nýi garðurinn er að taka á sig mynd. Varnargarðurinn verður lengdur um 30 metra og …
Ómar Guðjónsson og Tómas R. Einarsson eru nú á yfirreið um landið og halda tónleika víða undir yfirskriftinni Bræðralag. Þeir félagar troða upp á Café …
Föstudaginn 9. október var Hinsegin dagur í Grunnskólanum á Drangsnesi. Nemendur frá Finnbogastaðaskóla og Grunnskólanum á Hólmavík mættu einnig og allir fengu fræðslu frá Jóni jafningjafræðara frá …
Félag sauðfjárbænda í Strandasýslu stendur fyrir héraðssýningu á lambhrútum laugardaginn 10. október 2015. Sýningarhald verður á tveimur stöðum: Sunnan varnarlínu að Bæ í Hrútafirði hjá …