29/05/2024

Bókakvöldi frestað

Bókakvöldi er frestaðBókakvöldi sem vera átti á fimmtudagskvöld í Héraðsbókasafni Strandasýslu á Hólmavík hefur nú verið frestað um eina viku. Verður það haldið fimmtudaginn 14. apríl og hefst kl. 20:15. Bókasafnið á Hólmavík er opið alla virka daga frá 8:40-12:00 og á fimmtudagskvöldum frá 20:00-21:00. Vefur safnsins er á slóðinni www.holmavik.is/bokasafn.