01/12/2024

Samgönguáætlun komin fram

Hefill í vandræðum á StrandavegiSamgönguáætlun fyrir næstu 4 ár hefur nú litið dagsins ljós og er aðgengileg á netinu og til umfjöllunar á alþingi. Nálgast má áætlunina í heild sinni hér undir þessum tengli, en vegna anna ritstjóra strandir.saudfjarsetur.is gefst ekki tími til að vinna fréttir úr plagginu strax. Ljóst er að mjög margir Strandamenn hafa áhuga á þessum málum og því birtum við þennan tengil fyrir menn tafarlaust, svo þeir geti sjálfir rýnt í tölur.