25/12/2024

Jólatónleikar á Hólmavík

Árlegir jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík verða tvískiptir þetta árið vegna fjölda nemenda. Þeir verða haldnir þriðjudaginn 14. desember og miðvikudaginn 15. desember. Tónleikarnir verða haldnir …

Ekkert að frétta

Komin er út bók eftir Strandamanninn Sverri Guðbrandsson frá Heydalsá, síðan búsettan á Klúku í Tungusveit og á Hólmavík. Ber bókin titilinn Ekkert að frétta. …