Spurningakeppnin 2005
Undirbúningur er nú hafinn fyrir Spurningakeppni Strandamanna 2005 og stendur Sauðfjársetur á Ströndum fyrir henni eins og síðustu ár. Búið er að negla niður keppniskvöld …
Undirbúningur er nú hafinn fyrir Spurningakeppni Strandamanna 2005 og stendur Sauðfjársetur á Ströndum fyrir henni eins og síðustu ár. Búið er að negla niður keppniskvöld …
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er hálka á vegum á Ströndum nú laust fyrir kl. 9:00 og verið að moka frá Drangsnesi í Bjarnarfjörð. Þungfært er um Bjarnarfjarðarháls og …
Að venju var jólaball í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi á annan dag jóla. Þar mæta að sjálfsögðu allir krakkar, foreldrar og svo afar og ömmur að …
Framundan er Gamlársdagsmót í innanhúsfótbolta í nýja íþróttahúsinu á Hólmavík, en Flosi Helgason stendur fyrir þessu móti sem verður á léttu nótunum og hefst á …
Í dag eru víða haldin jólaböll, m.a. á Hólmavík og Drangsnesi. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Ester Sigfúsdóttir – skellti sér með börnin á jólaball og smellti …
Rafmagnstruflanir hafa haldið áfram á Ströndum í dag og víðar á Vestfjörðum. Rafmagn hefur verið óstöðugt frá því um kl. 15:00 í dag. Höfuðrofi í félagsheimilinu Sævangi var úti …
Flughálka er nú um kl. 12:00 á vegum á Ströndum, enda hefur rignt á svellin á veginum. Eins stigs hiti er bæði á Steingrímsfjarðarheiði og Ennishálsi. Samkvæmt …
Rafmagnstruflanir hafa verið á Ströndum og víðar á Vestfjörðum og Vesturlandi frá því rúmlega 8:00 í morgun. Samkvæmt upplýsingum Ríkisútvarpsins fór rafmagn af Vesturlínu milli Hrútatungu …
Annarri könnuninni hér á vefnum er lokið, en hún snérist um hvað lesendur vefjarins strandir.saudfjarsetur.is ætluðu sér að borða á aðfangadag. Langflestir höfðu hamborgarhrygg á …
Fjölmenni var við guðsþjónustu í Drangsneskapellu í dag, jóladag. Við athöfnina voru tvö börn borin til skírnar. Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir dóttir þeirra Aðalbjargar Óskarsdóttur og Halldórs …