24/11/2024

Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar

Nú fyrir skemmstu tilkynnti samgönguráðherra um ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að leggja meira fé í hálkuvarnir og vetrarþjónustu á þjóðvegum landsins, auk þess sem vinnureglur Vegagerðarinnar …

Skíðaæfingarnar byrjaðar

Um helgina byrjuðu skíðaæfingar vetrarins hjá Skíðafélagi Strandamanna. Að sögn Ragnars Bragasonar er stefnt á að hafa æfingar fyrir krakkana þrisvar í viku, á sunnudögum, …

Reglur um byggðakvóta

Hólmavíkurhreppur tók á fundi sínum í gær fyrir tillögur að úthlutun byggðakvóta. Sjávarútvegsráðuneytið gefur sveitarstjórnum kost á því að gera tillögur til ráðuneytisins um reglur um …

Vatnsviðgerð lokið

Viðgerð á vatnslögninni til Hólmavíkur lauk kl. 4:30 í nótt með fullnaðarsigri starfsmanna hreppsins yfir hinum blauta óvini. Varahlutir komu á svæðið í gærkvöldi og …

Færð og veður

Ófært er um Bjarnarfjarðarháls og norður í Árneshrepp. Þungfært er á Selströnd að Drangsnesi og sömuleiðis er þungfært í Bjarnarfjörð. Mokstur stendur yfir á þessum leiðum …

Kópnes á Hólmavík

Fundur verður haldinn hjá Félagi áhugamanna um varðveislu á bænum Kópnesi á Hólmavík, á föstudaginn kl. 20:00 í Björgunarsveitarhúsinu á Hólmavík. Í sumar er framundan mikið átak …

Myndir úr dæluhúsinu

Varahlutir í dæluhúsið við Ósá koma í kvöld til Hólmavíkur og verður unnið að viðgerð í nótt. Fréttavefnum strandir.saudfjarsetur.is bárust þessar myndir frá Sigurði Marinó …

Guðjón á Dröngum í Mósaík

Í sjónvarpsþættinum Mósaík í kvöld verður tekið hús á Strandamanninum og náttúrubarninu Guðjóni Kristinssyni á Dröngum og fylgst með honum móta margbrotin listaverk úr náttúrulegum efniviði. …

Vatn að nýju

Nú kl. 15:20 er búið að ljúka við bráðabirgðaviðgerð á vatnslögninni til Hólmavíkur þannig að vatn ætti aftur að streyma úr krönum Hólmvíkinga. Þó ekki …