25/11/2024

Skólpvandamál á Hólmavík

Í gærkvöld stíflaðist skólplögn við Höfðagötu á Hólmavík og flæddi upp um niðurföll inni í íbúðarhúsinu að Höfðagötu 7 með tilheyrandi ólykt og skemmdum á gólfefnum …

Hiti í kringum frostmark

Veðurspáin næsta sólarhringinn gerir ráð fyrir austan 13-18 m/s og rigningu eða slyddu með köflum. Síðan lægir og styttir smám saman upp síðdegis. Norðaustan 8-13 og stöku …

Enn um vatnsveitumál

Starfsmenn Hólmavíkurhrepps luku í nótt við að tengja aðra dælu í dæluhúsið við Ósá í stað þeirrar stóru. Varahlutir í þá sem bilaði eru ekki til …

Vandræði með vatnið

Við eftirlit starfsmanna Hólmavíkurhrepps í morgun kom í ljós að stærri dæla vatnsveitunnar í dæluhúsinu við Ósá er biluð og er því eingöngu keyrt á annarri dælunni, þeirri …