Þrjú ný einkahlutafélög 2004
Hagstofan hefur nú gefið út yfirlit yfir nýskráningar á hlutafélögum og einkahlutafélögum á árinu 2004. Þar kemur meðal annars fram að nýskráð hluta- og einkahlutafélög …
Hagstofan hefur nú gefið út yfirlit yfir nýskráningar á hlutafélögum og einkahlutafélögum á árinu 2004. Þar kemur meðal annars fram að nýskráð hluta- og einkahlutafélög …
Árleg íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík var haldin í dag í nýja íþróttahúsinu á Hólmavík og var fjölsótt að vanda. Börnin sýndu listir sínar í íþróttum og reyndu sig við …
Rafmagnið fór af á Ströndum upp úr klukkan hálfsjö í kvöld og var rafmagnslaust í tæplega kortér. Aftur fór rafmagnið út um hálftíma síðar og þá …
Heiða Ólafs komst örugglega áfram í Idol keppni kvöldsins og er nú komin í 7 manna úrslit. Hún söng lagið Láttu mig vera með Sálinni …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is fékk á dögunum góða kveðju af Suðurlandinu, frá Inga Heiðmari Jónssyni organista sem kom hér norður á Strandir í júní 2003 ásamt Söngkór …
Firmakeppni sem vera átti við Íþróttamiðstöðina á Hólmavík á morgun, laugardag, hefur verið frestað til sunnudagsins og hún færð að Syrpu í Selárdal (brautin hefst við …
Á hreppsnefndarfundi Hólmavíkurhrepps í vikunni var rætt um hugsanlegar tafabætur vegna byggingar Íþróttamiðstöðvar Hólmavíkur sem var tekin formlega í notkun á dögunum. Samkvæmt útboðsgögnum mun vera heimild fyrir …
Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður haldin í Íþróttamiðstöðinni Hólmavík laugardaginn 29. janúar og hefst kl. 10:00. Allir eru velkomnir að fylgjast með hátíðinni þar sem …
Veðurspáin fyrir næsta sólarhring er af verra taginu fyrir Strandamenn. Vindhraðinn fyrri part dags verður 18-23 m/s, hvassast við ströndina. Eftir hádegi á vindurinn að aukast …
Í kvöld fara fram átta manna úrslit í Idol stjörnuleitinni. Heiða Ólafs frá Hólmavík og hinir keppendurnir sjö þurfa í kvöld að flytja lög eftir …