
Það má ætla að þeim sem ætla á þorrablót á Hólmavík hafi brugðið í brún, en ekki eru nema örfá ár síðan þorrablót var haldið þar í rafmagnsleysi. Vonandi kemur ekki til þess aftur nú í kvöld.
Það má ætla að þeim sem ætla á þorrablót á Hólmavík hafi brugðið í brún, en ekki eru nema örfá ár síðan þorrablót var haldið þar í rafmagnsleysi. Vonandi kemur ekki til þess aftur nú í kvöld.