Stöð 2 frítt í 10 daga
Stöð 2 býður nú Idol þyrstum Strandamönnum upp á fría áskrift í 10 daga. Þetta kemur fram í tilkynningu sem barst strandir.saudfjarsetur.is frá M.H.M. ehf. …
Stöð 2 býður nú Idol þyrstum Strandamönnum upp á fría áskrift í 10 daga. Þetta kemur fram í tilkynningu sem barst strandir.saudfjarsetur.is frá M.H.M. ehf. …
Samkvæmt heimildum strandir.saudfjarsetur.is er ætlunin að sýna innslag frá trjónufótbolta á Ströndum í Helgarsporti Ríkissjónvarpsins. Gísli Einarsson fréttamaður RÚV á Vesturlandi var við opnun Íþróttamiðstöðvarinnar …
Í dag er kalt í veðri á Ströndum og hálka á vegum. Snjór er á vegi við Steingrímsfjörð og í Kollafirði og Bjarnarfirði. Veðurspáin gerir ráð fyrir …
Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslynda fólki hefur sent strandir.saudfjarsetur.is greinarstúf sem birtist undir flokknum Aðsendar greinar hér á vefnum. Þar fjallar hann um Vaxtarsamning Vestfjarða. Ritstjórn …
Grímuball fór fram í Grunnskólanum á Drangsnesi í dag, öskudag, samkvæmt venju. Nemendur skólans hafa síðustu daga keppst við að búa til skreytingar sem settar voru upp í …
Öskudagsballið á Hólmavík var haldið í Félagsheimilinu seinnipartinn í dag. Fjöldi barna og foreldra skemmti sér konunglega við söng og dans, auk þess sem kötturinn …
Aðsend grein: Sigurjón ÞórðarsonNýlega barst mér í hendur rit sem ber nafnið „Vaxtarsamningur Vestfjarða" og var ritið gefið út af ráðherra byggðamála, Valgerði Sverrisdóttur. Umræddur …
Krakkar á Drangsnesi notuðu tækifærið sem öskudagurinn býður upp á og sungu fyrir fólk á hinum ýmsu vinnustöðum. Að sjálfsögðu væntu þau sér einhvers í …
Foreldrafélög Grunnskólans og Leikskólans á Hólmavík standa fyrir Öskudagsballi í félagsheimilinu á Hólmavík í dag kl. 17:00. Þar mæta börnin úttroðin af sælgæti eftir að …
Brynjólfur Gunnarsson frá Broddadalsá sendi vefnum á dögunum þessar skemmtilegu loftmyndir af Kollafirði og Bitru, sem teknar voru úr flugvél. Höfum við trú á að …