Frestur í myndakeppni lengdur
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur síðustu viku staðið fyrir ljósmyndasamkeppni undir fyrirsögninni Strandamenn að störfum. Fjöldi skemmtilegra mynda hefur borist og er skilafrestur af því tilefni lengdur til …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur síðustu viku staðið fyrir ljósmyndasamkeppni undir fyrirsögninni Strandamenn að störfum. Fjöldi skemmtilegra mynda hefur borist og er skilafrestur af því tilefni lengdur til …
Fram kemur á vefnum landbúnaður.is að eins og undanfarin ár leggur Félagsmálaráðaneytið fram fjármuni sem sérstaklega eru ætlaðir konum og fyrirtækjum þeirra. strandir.saudfjarsetur.is hvetja konur …
Í febrúarmánuði voru heimsóknir að meðaltali 869 á dag á fréttavefinn strandir.saudfjarsetur.is. Það er þó nokkuð meiri fjöldi en íbúar á Ströndum, en meðal gestakomur í mánuðinum eru meiri en …
Aðsend grein: Guðfinnur FinnbogasonÞað rifjaðist upp fyrir mér á dögunum þegar ég sá skemmdina á nýja veginum í norðanverðum Kollafirði, rétt þar hjá sem Hlíðarbærinn …
Ekki þurfti vefurinn strandir.saudfjarsetur.is að bíða lengi eftir svari frá Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra. Send var fyrirspurn um hvort hægt væri að fá staðfest þau tíðindi …
Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Guðbrandur Sverrisson á Bassastöðum – fór í gærdag með Reyni Bergsveinssyni frá Gufudal að vitja um minkasíur sem hann átti í Langadal í Ísafjarðardjúpi. Minkasíur …
Enn bætist umræða um vegamál undir liðinn Aðsendar greinar hér á vefnum. Er það Jón póstur Halldórsson sem nú geysist fram á ritvöllinn og hefur horn í síðu nýlegrar …
Aðsend grein: Jón Halldórsson Ég get ekki orða bundist að vita það að á 21. öldinni eru enn til menn sem vilja greinilega ekki framfarir …
Strandapósturinn Jón Halldórsson frá Hrófbergi er víðförull með afbrigðum, eins og Strandapóstar hafa jafnan verið. Starfsskilyrðin hafa þó breyst mjög í áranna rás og ólíklegt …
Í fréttatilkynningu frá Snerpu á Ísafirði sem barst rétt í þessu segir: „Undanfarna daga hefur orðið vart við vandamál hjá þeim sem tengjast við örbylgjunet Snerpu …