29/11/2024

Sögukort í Sævangi

Í gær var haldinn fundur í Sævangi um Sögukort fyrir Vestfirði sem nú er í smíðum að undirlagi Rögnvaldar Guðmundssonar ferðamálafræðings. Hefur hann fengið Ferðamálasamtök …

Bæjarhátíð 1.-3. júlí

Búið er að ganga frá ráðningu framkvæmdastjóra fyrir bæjarhátíð sem fyrirhugað er að halda á Hólmavík í sumar, en á fundi hreppsnefndar á Hólmavík var fundargerð …

KS fundar með sauðfjárbændum

Undanfarin ár hafa margir sauðfjárbændur á Ströndum og Vestfjörðum skipt við Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki. Sú hefð hefur skapast að haldnir séu samráðsfundir með sauðfjárbændum á svæðinu …

Mælingar á Drangajökli

Dagana 19. og 20. apríl var farin mælingarferð á vegum Orkustofnunar á Drangajökul og fóru Orkustofnunarmenn um jökullinn með starfsmönnum Orkubús Vestfjarða á Hólmavík. Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is …