Sögukort í Sævangi
Í gær var haldinn fundur í Sævangi um Sögukort fyrir Vestfirði sem nú er í smíðum að undirlagi Rögnvaldar Guðmundssonar ferðamálafræðings. Hefur hann fengið Ferðamálasamtök …
Í gær var haldinn fundur í Sævangi um Sögukort fyrir Vestfirði sem nú er í smíðum að undirlagi Rögnvaldar Guðmundssonar ferðamálafræðings. Hefur hann fengið Ferðamálasamtök …
Heilmikinn borgarísjaka hefur rekið inn Steingrímsfjörð í dag. Hann fór hratt yfir í morgun og dag, en virðist nú hafa strandað úti fyrir Þorpum þó ferðir hans …
Í fréttatilkynningu frá Arnari S. Jónssyni, formanni Ferðamálasamtaka Vestfjarða, kemur fram að aðalfundur samtakanna verður haldinn á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði, dagana 6.-7. maí. Stefnt er …
Búið er að ganga frá ráðningu framkvæmdastjóra fyrir bæjarhátíð sem fyrirhugað er að halda á Hólmavík í sumar, en á fundi hreppsnefndar á Hólmavík var fundargerð …
Guðbrandur Sverrisson, eða Brandur Bassi eins og hann er gjarnan kallaður á Ströndum, verður viðmælandi Gísla Einarssonar í fyrsta Út og suður þætti sumarsins. Eins …
Undanfarin ár hafa margir sauðfjárbændur á Ströndum og Vestfjörðum skipt við Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki. Sú hefð hefur skapast að haldnir séu samráðsfundir með sauðfjárbændum á svæðinu …
Tjaldur sem á ári hverju gerir sér hreiður á göngustíg rétt við Sævang og verpir þar í endaðan apríl er búinn að verpa fyrsta egginu …
Dagana 19. og 20. apríl var farin mælingarferð á vegum Orkustofnunar á Drangajökul og fóru Orkustofnunarmenn um jökullinn með starfsmönnum Orkubús Vestfjarða á Hólmavík. Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is …
Á aðalfundi Kaupfélags Steingrímsfjarðar sem haldinn var laugardaginn 23. apríl, kom fram að annað árið í röð er umtalsverður hagnaður af starfssemi félagsins. Á árinu …
Nú í kvöld kom fjölmenni að bryggju á Drangsnesi til að taka á móti Bjarna Elíassyni á Hafrúnu ST-44 með góðan afla. Þrjá væna hákarla …