Talningu lokið í Kaldrananeshreppi
Talningu er lokið í Kaldrananeshreppi á Ströndum, en þar var óhlutbundin kosning. Kosningin fór þannig að þeir sem flest atkvæði fengu og eru þar …
Talningu er lokið í Kaldrananeshreppi á Ströndum, en þar var óhlutbundin kosning. Kosningin fór þannig að þeir sem flest atkvæði fengu og eru þar …
Niðurstaða sveitarstjórnarkosninganna er fengin í Strandabyggð, en öll atkvæði hafa verið talin. Þrír listar voru í boði. Kosningin fór þannig að E-listi Strandamanna fékk 85 atkvæði …
Þæfingarnámskeið verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum laugardaginn 26. október. Kennari verður listakonan Margrét Steingrímsdóttir, sem var með sýningu á þæfðum myndum á …
Árlegur haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dölum (FSD) verður helgina 25.-26. október með fjölbreyttri sauðfjártengdri dagskrá að hætti heimamanna. Lambhrútasýningar verða í Dalahólfi föstudaginn 25. október …
Á vef Strandabyggðar – www.strandabyggd.is – kemur fram að sveitarfélagið hefur gert samning við Magnús Baldursson sálfræðing um sálfræðiþjónustu á vegum félags- og skólaþjónustu í Strandabyggð. …
Þorsteinn J. Vilhjálmsson heldur fyrirlesturinn Frumkvæði og sköpun í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 24. október 2013 kl. 17.00-20.00. Fyrirlesturinn er haldinn að frumkvæði leikskólans Lækarbrekku og …
Á aðalfundi Leikfélags Hólmavíkur á dögunum var kosin ný stjórn og rætt um verkefni vetrarins. Ætlunin er að ráðast í samstarfsverkefni með Grunnskólanum og Tónskólanum …
Það verður mikið um dýrðir í Sævangi á laugardaginn, en þá verður haldin vegleg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu. Á boðstólum verða ný svið, einnig reykt og söltuð, og …
Á sunnudagskvöldið kl. 20:00 verður haldinn árlegur aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur. Verður hann haldinn í félagsheimilinu á Hólmavík. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og ef að …
Í kvöld, fimmtudaginn 10. október, klukkan 20:00 verður opinn fundur og kaffihúsakvöld í Hnyðju fyrir ungt fólk í Strandabyggð. Fundurinn er haldinn að frumkvæði Ungmennaráðs Strandabyggðar. Markmið fundarins …