11/09/2024

Áttrætt heiðursfólk

Maggi og SigrúnMagnús Þ. Jóhannsson og Sigrún Hjartardóttir á Hólmavík fagna áttræðisafmælum sínum á næstunni, en Magnús verður áttræður þann 4. september og Sigrún þann 5. desember. Af því tilefni bjóða þau öllum ættingjum og vinum að fagna áfanganum og gleðjast með sér laugardaginn 2. september næstkomandi í Félagsheimilinu á Hólmavík frá kl. 15:00 til 18:00.