Yfir helmingur þátttakenda í skoðanakönnun vikunnar hefur hugsað sér að að fara á Þorrablót á þessu ári og nærri fimmti hver maður ætlaði að skella sér á fleiri en eitt blót. Fimmti hver maður fer hins vegar aldrei á þorrablót ef eitthvað er að marka könnunina og rúm 4% fara ekki því þeir vilja ekki lenda í þorranefnd, en aðeins rúmlega hundraðasti hver maður ætlar ekki af því að hann borðar ekki matinn.
Svörin við spurningunni Ætlar þú á þorrablót? voru annars eftirfarandi:
|
Já, eitt er passlegt |
|
Nei, fer aldrei |
|
Að sjálfsögðu, mörg |
|
Veit ekki, kannski |
|
Það er ólíklegt |
|
Nei, vil ekki lenda í nefnd |
|
Nei, borða ekki matinn |
|