14/12/2024

Vortónleikar Grunnskólans á Hólmavík

580-jolaton5

Vortónleikar Tónskólans á Hólmavík verða haldnir miðvikudaginn 6. maí klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Nemendur leika og syngja eins og þeim einum er lagið. Tónskólinn lýkur þar með vetrarstarfi sínu, en útskrift tónlistarnemenda frá tónskólanum verður á skólaslitum Grunnskólans á Hólmavík og Tónskólans þann 4. júní næstkomandi. Allir eru hjartanlega velkomnir.