26/12/2024

Vorið er komið víst á ný

Á BroddanesiFjölmörg merki má sjá um að vorið er að bresta á og veturinn að kveðja. Allt er orðið morandi í skógarþröstum og víða við Steingrímsfjörð mátti sjá og heyra heiðlóur kveða sitt dirrindí í dag. Grásleppuveiðimenn eru komnir á kreik og kindur fengu að viðra sig í Kollafirðinum í dag. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is var á ferðinni í dag og smellti af nokkrum myndum af vorboðum hér og þar á Ströndum.

Á Broddanesi

frettamyndir/2007/580-vor6.jpg

frettamyndir/2007/580-vor4.jpg

frettamyndir/2007/580-vor2.jpg

Ljósm. Jón Jónsson