23/12/2024

Tölur dagsins í heimabingói Sauðfjársetursins


Heimabingó Sauðfjárseturs á Ströndum hefur gengið ljómandi vel. Í dag eru aðeins dregnar út þrjár tölur og eru þær: I-22, G-46 og O-71. Allt spjaldið er spilað. Þeir sem fá bingó þurfa að hafa samband við Ester Sigfúsdóttir bingóstjóra í s. 823-3324 í síðasta lagi fyrir hádegi daginn eftir, áður en dregið er næst. Fimm veglegir vinningar eru í boði og má sjá hluta þeirra hér á meðfylgjandi mynd og nánari upplýsingar í textanum hér fyrir neðan. Vinningarnir eru gefnir af Ferðaþjónustu bænda, Bláa lóninu, Strandalambi í Húsavík, Vodafone og Sauðfjársetri á Ströndum.

Nú er orðið tímabært að yfirfara allar tölurnar á spjaldinu, til að gá hvort örugglega sé búið að merkja við allar tölur sem dregnar hafa verið út í heimabingóinu. Til að auðvelda þá yfirferð birtum við hér allar tölurnar sem dregnar hafa verið í heimabingóinu til þessa hér á eftir. Skemmtið ykkur vel.

Allar tölurnar sem dregnar hafa verið út til og með 5. desember:

B-röðin
B-3, B-4, B-6, B-7, B-9, B-10, B-12, B-13, B-14 og B-15.

I-röðin
I-16, I-17, I-22, I-23, I-24, I-26, I-27, I-28, I-29 og I-30.

N-röðin
N-31, N-32, N-34, N-36, N-37, N-38, N-40, N-42 og N-43.

G-röðin
G-46, G-47, G-49, G-50, G-51, G-52, G-53, G-54, G-56, G-58, G-59 og G-60.

O-röðin
O-61, O-62, O-63, O-66, O-67, O-68, O-70, O-71, O-72, O-73, O-74 og O-75.