30/10/2024

Þorrablót á Hólmavík

Þorrablót Hólmvíkinga verður haldið næstkomandi laugardag, þann 4. febrúar, í Félagsheimilinu á Hólmavík. Húsið opnar kl. 19:30 og hefst borðhald kl. 20:00. Stífar æfingar á skemmtiatriðum hafa staðið yfir undanfarna daga og er allt að verða tilbúið. Forsala aðgöngumiða verður í anddyri Félagsheimilisins miðvikudaginn 1. febrúar frá kl. 18-19:30.