12/09/2024

Suðupunkti náð!

Lokaumferð tippleiks strandir.saudfjarsetur.is um næstu helgi verður vægast sagt æsispennandi. Það er ljóst eftir úrslit helgarinnar, en þar hafði Ásdís Jónsdóttir nauman sigur gegn Haraldi V.A. Jónssyni með sex stigum gegn fimm. Ásdís er því komin að hlið Jóns Jónssonar í fyrsta sæti með jafnmarga sigra, en færri jafntefli. Ef Ásdís sigrar í lokaumferðinni hefur hún unnið sigur í leiknum – og það yrði sannarlega rán um hábjartan dag því Jón hefur verið í efsta sæti allt frá upphafi. strandir.saudfjarsetur.is þakka Haraldi hins vegar kærlega fyrir þátttökuna í leiknum. Stöðuna fyrir lokaumferðina og úrslit helgarinnar má sjá hér fyrir neðan:

Staðan fyrir síðustu umferð:

1. Jón Jónsson – 4 sigrar (5 jafnt.)
2. Ásdís Jónsdóttir – 4 sigrar (1 jafnt.)
—————————————————————
3-5. Bjarni Ómar Haraldsson – 3 sigrar (1 jafnt.)
3-5. Kristján Sigurðsson – 3 sigrar (1 jafnt.)                  
3-5. Baldur Smári Ólafsson – 3 sigrar (1 jafnt.)
6. Höskuldur Birkir Erlingsson – 2 sigrar (1 jafnt.)
7. Kolbeinn Jósteinsson – 2 sigrar
8-9. Jón Eðvald Halldórsson – 1 sigur (2 jafnt.)
8-9. Smári Gunnarsson – 1 sigur (2 jafnt.)
10. Gunnar Bragi Magnússon – 1 sigur
11. Þröstur Áskelsson – 0 sigrar (3 jafnt.)
12. Halldór Logi Friðgeirsson – 0 sigrar (2 jafnt.)
13-15. Andri Freyr Arnarsson – 0 sigrar (1 jafnt.)
13-15. Ágúst Einar Eysteinsson – 0 sigrar (1 jafnt.)
13-15. Haraldur V.A. Jónsson – 0 sigrar (1 jafnt.)
16-24. Björn Fannar Hjálmarsson – 0 sigrar
16-24. Guðmundína A. Haraldsdóttir – 0 sigrar
16-24. Gunnar Logi Björnsson – 0 sigrar
16-24. Helgi Jóhann Þorvaldsson – 0 sigrar
16-24. Höskuldur Búi Jónsson – 0 sigrar
16-24. Jóhann Áskell Gunnarsson – 0 sigrar
16-24. Sigurður Atlason – 0 sigrar
16-24. Sigurður Marinó Þorvaldsson – 0 sigrar
16-24. Steinunn J. Þorsteinsdóttir – 0 sigrar

 

 

ÚRSLIT

ÁSDÍS

HADDI

1. Liverpool – Aston Villa

1

1

1

2. Birmingham – Newcastle

X

1

2

3. Wigan – Portsmouth

2

X

1

4. Middlesbro – Everton

2

1

1

5. Man. City – Fulham  

2

1

1

6. Charlton – Blackburn

2

1

X

7. Tottenham – Bolton

1

1

1

8. Sheff. Utd. – C. Palace

1

1

1

9. Watford – Hull

X

1

1

10. Preston – Leeds

1

1

X

11. Norwich – Wolves

2

1

2

12. Coventry – Cardiff

1

1

1

13. Southampton – Leicester

1

1

X

 

 

 

 

6 réttir