22/12/2024

Sólin skemmtir Strandamönnum

Það var sjónarspil að sjá sólina bregða birtu á himin og haf í morgun. Svell voru víða á götum og vegum þegar birta tók, en svellbunkarnir hafa mikið látið á sjá í dag, enda hefur verið býsna hvasst og hiti. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is rölti með myndavélina um Hólmavík og tók ýmist myndir af svelli á götunum eða á móti sól eftir að hafa heimsótt leikskólann Lækjarbrekku í morgun, en þar var opið hús.

0

bottom

frettamyndir/2012/640-sv6.jpg

frettamyndir/2012/640-sv4.jpg

frettamyndir/2012/640-sv3.jpg

Hólmavík við sólarupprás – ljósm. Jón Jónsson